Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutafjáreign
ENSKA
shareholding
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] 6. Breytingar á hlutafjáreigninni ef um er að ræða sameiginleg yfirráð yfir starfandi fyrirtæki um sameiginlegt verkefni

33. Það sem mestu skiptir við mat á breytingum á hlutafjáreign fyrirtækis er hvort aðgerðin leiði til breytinga á eðli yfirráðanna. Framkvæmdastjórnin metur aðgerðirnar í hverju tilviki fyrir sig, en í vissum tilfellum eru ákveðnar líkur á því að viðkomandi aðgerð hafi í för með sér, eða hafi ekki í för með sér, þessar breytingar á eðli yfirráðanna og þar með skulu þær, eða skulu þær ekki, teljast tilkynningarskyldur samruni.

[en] 6. Change in the shareholding in cases of joint control of an existing joint venture

33. The decisive element in assessing changes in the shareholding of a company is whether the operation leads to a change in the quality of control. The Commission assesses each operation on a case-by-case basis, but under certain hypotheses, there will be a presumption that the given operation leads, or does not lead, to such a change in the quality of control, and thus constitutes, or does not constitute, a notifiable concentration.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um hugtakið hlutaðeigandi fyrirtæki samkvæmt reglugerð ráðsins (EBE) nr. 4064/89 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja

[en] Commission Notice on the concept of undertakings concerned under Council Regulation (EEC) No 4064/89 on the control of concentrations between undertakings

Skjal nr.
31998Y0302(03)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira